Starfsmaður í þrif í vöruhúsi

Innnes óskar eftir að ráða duglegan starfsmann í almenn þrif í vöruhús okkar að Bæjarflöt 2.

 

Starfssvið

 • Almenn þrif í vöruhúsi og á lóð
 • Fylgja eftir þrifaáætlun
 • Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi


Hæfniskröfur

 • Góð íslenskukunnátta er kostur
 • Rík þjónustulund og stundvísi
 • Góð samskipta- og samstarfshæfni
 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
 • Frumkvæði og nákvæmni
 • Umbótamiðuð hugsun og drifkraftur
 • Reyklaus og hreint sakavottorð
 • Lyftarapróf kostur

 

Um fullt starf er að ræða og unnið er á dagvöktum frá klukkan 07:00 til 15:30.

Deila starfi