Velkomin á ráðningarvef INNNES

INNNES er traust, leiðandi og framsækið fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu á matvörumarkaði.

Mörg vörumerki fyrirtækisins eru landsmönnum að góðu kunn. Dreifingarmiðstöð og skrifstofur eru staðsettar við Fossaleyni og Bæjarflöt í Reykjavík. Einnig erum við með starfsstöð á Akureyri.

Hjá INNNES starfar öflug liðsheild sem er lykillinn að farsælum árangri fyrirtækisins. INNNES leitast við að ráða og hafa í sínum röðum starfsfólk sem býr yfir metnaði til að ná árangri.

Hafir þú áhuga á að gera daginn girnilegan fyrir landsmenn, þá endilega fylltu út umsókn og við höfum samband ef eitthvað er laust handa þér.


Vissir þú?

Hjá INNNES starfa 200 manns sem starfa eftir gildunum gleði og fagmennska.

  • Störf í boði